Öryggisstefna

Það er stefna Suðurverks að vera í fararbroddi á meðal verktaka í öryggis- ogvinnuumhverfismálum. Tilgangur þessarar stefnu er eftirfarandi:


Að sérhver starfsmaður snúi ávallt heill heim úr vinnu í lok hvers vinnudags og líði vel í starfi.


Fyrirtækið skal ávallt uppfylla kröfur stjórnvalda í öryggis- og vinnuumhverfismálum samhliða því að vinna ötullega að stöðugum úrbótum í þessum málaflokkum.