Gæðastefna

Suðurverk einsetur sér að sjá viðskiptavinum sínum fyrir góðri almennri verktakaþjónustu í mannvirkjagerð og að vera í hæsta gæðaflokki á því sviði. Stefnt skal að settu marki með því að efla eftirfarandi:


Samkeppnishæfni Að fyrirtækið veiti faglega þjónustu sem er löguð að þörfum sérhvers viðskiptavinar og stenst samanburð við það besta í alþjóðlegu umhverfi.


Gæði Traust og góð þjónusta og að upplýsingamiðlun sé samkvæmt bestu vitneskju á hverjum tíma.


Eigin hæfni Gæði byggi á styrkum innviðum fyrirtækisins þar sem farið er eftir kröfum gæðstjórnunarkerfisins ISO 9001 með öflugu innra eftirliti og stöðugum umbótum.


Samstarf við verktaka Gerðar eru sömu gæða-, umhverfis- og öryggiskröfur til verktaka og þjónustuaðil