Landeyjahöfn


Framkvæmdirnar við Landeyjahöfn byrjuðu í ágúst 2008 og þeim lauk í nóvember 2010. Suðurverk sá um efnisvinnslu, brimvarnargarða, viðlegukant og stöðvarhús.


Til efnistöku var opnuð náma í Seljalandsheiði í 500 metra hæð þar sem allt efni í 650.000 m³ grjótgarða og 550.000 m³ vegfyllingar var unnið og flutt á framkvæmdasvæðið. Stærstu björgin voru mörg 12-30 tonn að stærð.


Myndir frá verkinu